Sigríður Guðmundsdóttir

ID: 6052
Einstætt foreldri
Fæðingarár : 1876
Fæðingarstaður : Húnavatnssýsla
Dánarár : 1938

Sigríður Guðmundsdóttir fæddist í Húnavatnssýslu 8. mars, 1876. Dáinn í Nýja Íslandi 18. desember, 1938.

Maki: 1) Gunnar Þorleifsson, þau skildu 2) Vigfús Bjarnason f. 6. ágúst, 1852, d. 1929.

Börn: Með Gunnari 1. Þorsteinn Jakob f. 29. janúar, 1896 2. Stefán Helgi f. 27. júlí, 1897. Með Vigfúsi: 1. Halldóra Guðbjörg f. 20.október, 1903 2. Guðmundur (Mundi) Vigfús f. 2. janúar, 1906. Dáinn 14. júlí, 1922 3. Sigurður Vigfús f. 1907. Dáinn 6. janúar, 1908 4. Ingimar Sigurður f. 8. febrúar, 1908 5. Ísleifur f. 31. nóvember, 1910 6. Sigurjón f. 24. desember, 1915.

Sigríður fór vestur til Winnipeg í Manitoba með son sinn Stefán Helga árið 1900. Þorsteinn Jakob fór þangað árið 1905. Sigríður kynntist Vigfúsi í Selkirk og flutti með honum norður í Ísafoldarbyggð. Þau bjuggu síðast í Riverton.