Sigríður H Sigurðardóttir

ID: 15386
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1902

Sigurður og Sigríður Helga Mynd A Century Unfolds

Sigríður Helga Sigurðardóttir fæddist í Bantry í N. Dakota 22. september, 1902. Helga Wopnford vestra.

Maki: Júní, 1937 Sigurður Gunnar Bergvinsson f. 11. febrúar, 1904 í Minneota í Minnesota. Skrifaður Wopnford vestra

Börn: 1. Marlene JoAnn f. 12. maí, 1938 2. Jon Bergvin f. 4. júlí, 1939 3. Judith Jean f. 4. ágúst, 1942 4. Donna Mae f. 2. október, 1948.

Sigríður Helga var dóttir Sigurðar Jónssonar og Margrétar Gísladóttur sem fluttu vestur um haf árið 1902 og settust að í N. Dakota. Sigurður var sonur Bergvins Jónssonar og Guðrúnar Eiríksdóttur, sem settust að í Minnesota árið 1902. Bergvin lést í járnbrautarslysi árið 1912 svo Sigurður Gunnar var sendur til frænda síns, Sigurðar Hólm í Winnipeg. Hann flutti með fjölskyldunni í Framnesbyggð 1914 ár sem framtíðin beið hans. Að loknu grunnskólanámi fór Sigurður að vinna hjá bændum, seinna stundaði hann fiskveiðar og vann á sumrin við húsbyggingar.  Sigurður og Helga stunduðu búskap á eigin landi í vaxandi byggð þar sem börn þeirra fæddust og uxu úr.