ID: 5966
Fæðingarár : 1875
Fæðingarstaður : Húnavatnssýsla
Dánarár : 1959
Sigríður Jónatansdóttir fæddist 28. febrúar, 1875 í Húnavatnssýslu. Dáin í Blaine 15. mars, 1959.
Maki: 4. nóvember,1894 í Garðar: Sigmundur Sigurðsson fæddist 23. október, 1869 í Húnavatnssýslu. Dáinn í Blaine í Washington 10. október, 1944. Laxdal vestra.
Börn: 1. María Sigurbjörg f. 25. apríl, 1896 2. Sigurður Sveinbjörn f. 10. mars, 1899 3. Leó f. 3. nóvember, 1901 4. Þórhallur Helgi f. 30. desember, 1903 5. Sigurjón Franklín f. 3. ágúst, 1907 6. Moritz f. 15. mars, 1911.
Sigmundur fór vestur árið 1888 til N. Dakota með foreldrum sínum, Sigurði Sigurðssyni og Maríu Guðmundsdóttur. Sigríður fór sama ár frá Ísafirði. Þau bjuggu í Garðarbyggð til ársins 1940, fluttu þá vestur að Kyrrahafi og settust að í Blaine.
