ID: 4259
Einstætt foreldri
Fæðingarár : 1817
Fæðingarstaður : Dalasýsla
Sigríður Jónsdóttir fæddist í Dalasýslu 8. ágúst, 1817.
Maki: Jóhannes Bæringsson f. 1815 í Dalasýslu, d. 29. júní, 1871.
Barn: Kristín f. 14. febrúar, 1856, d. 1884.
Sigríður flutti vestur með dóttur sinni árið 1881, til Jóhannesar Magnússonar í Árnesbyggð í Nýja Íslandi.
