ID: 4897
Fæðingarár : 1840
Fæðingarstaður : Ísafjarðarsýsla
Jónína Sigríður Jónsdóttir fæddist árið 1840 í Ísafjarðarsýslu.
Maki: Finnur Benediktsson f. 7. mars, 1834 í Ísafjarðarsýslu, d. á Gimli í Nýja Íslandi 8. júlí, 1909.
Börn: 1. Guðlaug f. 1865, fór vestur 2. Benedikt Pétur f. 1867 3. Sigríður Júlíana f. 1879.
Finnur og kona hans fluttu vestur til Kanada árið 1903 og fóru til Manitoba. Þangað fór Guðlaug árið 1900 með sínum manni, Jóhannesi Frímanni Jóhannessyni.
