Sigríður Jónsdóttir

ID: 6691
Fæðingarár : 1867
Fæðingarstaður : Skagafjarðarsýsla

Sigríður Jónsdóttir fæddist í Skagafjarðarsýslu árið 1867.

Maki: Marteinn Ásgrímsson, dó ungur.

Börn: Tvð, upplýsingar vantar

Sigríður fór vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1887 og þaðan til Mountain í N. Dakota. Hún bjó í Milton og fór þaðan með börn sín tvö til Bróðður síns, Sigurðar ó Hólabyggð í Saskatchewan fyrir 1910. Hún flutti þaðan vestur til Merid þar sem hún nam land. Hún flutti seinna til dóttur sinnar í Kaliforníu.