Sigríður Jónsdóttir

ID: 13676
Fæðingarár : 1867
Fæðingarstaður : S. Múlasýsla

Sigríður Jónsdóttir fæddist í S. Múlasýslu 25. maí, 1867. Sigga Svindal vestra.

Maki: Jónas Jónsson f. í Húnavatnssýslu 24. janúar, 1865, d. í Minneapolis í Minnesota 8. nóvember, 1930. John Svindal eða Swindal vestra.

Börn: 1. Jón f. 1888 2. Ólafur f. 25. ágúst, 1891 3. Snjólaug f. 1892, d. ung. 4. Sigríður f. 7. júlí, 1893 í Minnesota 5. Petra f. 26. nóvember, 1896 6. Jóhann Kristján f. 7. október, 1899 7. William Magnús f. 21. mars, 1901 8. Karl f, 1902, d. 28. nóvember,1902 9. Gunnar Karl f. 3. september, 1904, d. 13. júní, 1910.

Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1893 og fóru þaðan suður til Minnesota. Þau bjuggu fyrst í bænum Marshall en seinna nærri Minneota í Lyon sýslu. Byggði svo hús í Minneota þar sem fjölskyldan bjó til ársins 1910 en þá voru þau sest að í Watertown í S. Dakota og árið 1920 í Aberdeen, SD. Fjölskyldan flutti svo til Minneapolis árið 1925.