ID: 2699
Einstætt foreldri
Fæðingarár : 1866
Fæðingarstaður : Árnessýsla
Dánarár : 1930
Sigríður Magnúsdóttir fæddist í Árnessýslu 10. júní, 1866. Dáin í Lethbridge í Alberta 11. febrúar, 1930.
Ekkja.
Sigríður fór vestur til Winnipeg í Manitoba með dóttur sinni, Magnúsínu Ólafsdóttur árið 1910. Þær fluttu þaðan sama ár vestur í MacLeod dalinn í Alberta.
