Sigríður Oddsdóttir

ID: 1750
Fæðingarár : 1878
Fæðingarstaður : Gullbringusýsla
Dánarár : 1976

Sigríður Oddsdóttir Mynd VÍÆ III

Michael O´Hara Mynd VÍÆ III

Sigríður Oddsdóttir fæddist á Stað í Grindavík í Gullbringusýslu 13. nóvember, 1878. Dáin 18. febrúar, 1976 í Duluth. Sadie O´Hara vestra.

Maki: 3. janúar, 1898 Michael Henry O´Hara f. í Wisconsin, d. 2. nóvember, 1945 í St. Louis.

Börn: 1. Lizzy Anna f. 27. júlí, 1899, d. 1913 í Duluth 2. Rósa f. 2. febrúar, 1900 3. Catherine f. í Riverton 20. nóvember, 1902 4. John Wilfred f. í Duluth 26. janúar, 1905 5. Henry Victor f. 19. ágúst, 1908, d. í flugslysi í Duluth 14. júlí, 1932 6. Robert Oddur f. 1910, d. ungur 7. Willard f. 16. júní, 1915 8. Elizabeth Jane f. 23. janúar, 1917.

Sigríður var dóttir séra Odds V Gíslasonar og Önnu Vilhjálmsdóttur og fór með þeim vestur til Manitoba árið 1894. Þau fluttu frá Duluth norður í Fljótsbyggð í Nýja Íslandi þar sem þau voru í ár, fóru 1903 aftur til Duluth og þar bjó Sigríður alla tíð. Michael var landmælingamaður.