ID: 3005
Fæðingarár : 1887
Fæðingarstaður : Vestmannaeyjum
Sigríður Sesselja Guðný Ólafsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 24. nóvember, 1887. Sarah Olson vestra.
Maki: 1906 William Dickenson f. 1885, d. 1914.
Börn: Þau áttu sex börn, tvö dóu ung.
Sigríður fór með móður sinni, Hildi Eyjólfsdóttur til Manitoba í Kanada. Þaðan lá leiðin til Spanish Fork í Utah árið 1893. Þær fluttu seinna til Blaine í Washington og þar giftist Sigríður.
