Sigríður Sigfúsdóttir

ID: 14604
Fæðingarár : 1873
Fæðingarstaður : S. Múlasýsla
Dánarár : 1961

Sigurður Sigurðsson og Sigríður Sigfúsdóttir Mynd WtW

Sigríður Sigfúsdóttir fæddist í S. Múlasýslu árið 1873. Dáin í Lundarbyggð 9. febrúar, 1961.

Maki: 21 mars, 1898 Sigurður Sigurðsson f. í Barðastrandarsýslu árið 1869, d. 2. júní, 1966.

Börn: 1. Sigurður Sigfús 2. Ólöf 3. Helga 4. Oscar 5. Skúli 6. Albert.

Sigurður og móðir hans, Helga Jónsdóttir fóru vestur um haf til Winnipeg í Manitoba árið 1888. Sigríður fór þangað árið áður með foreldrum sínum, Sigfúsi Sveinssyni og Ólöfu Sveinsdóttur. Sigurður settist að í Lundarbyggð og bjó þar alla tíð.