ID: 14113
Einstætt foreldri
Fæðingarár : 1843
Fæðingarstaður : S. Múlasýsla
Sigríður Sigurðardóttir fæddist árið 1843 í S. Múlasýslu.
Maki: Þorbergur Bergvinsson f. 12. júlí, 1828, d. á Íslandi.
Börn: 1. Steinunn f.1869 2. Þorbergur f. 13. september, 1872
Sigríður fór ekkja vestur til Winnipeg með börnin árið 1878.
