Sigríður Stefánsdóttir

ID: 5962
Fæðingarár : 1873
Fæðingarstaður : Húnavatnssýsla
Dánarár : 1957

Sigríður Stefánsdóttir fæddist í Húnavatnssýslu 2. febrúar, 1873. Dáin í Minnesota 20. janúar, 1957. Sarah Ousman vestra

Maki: Maurice Alexander Hennessy f. 10. júní, 1871, d. 5. janúar, 1942.

Börn: Harold Richard f. 12. ágúst, 1903.

Sigríður flutti vestur til Ameríku árið 1883 með foreldrum sínum, Stefáni Jónssyni og Rósu Kristjánsdóttur sem settust að í Lyon sýslu í Minnesota. Þau bjuggu að Ásum í Svínavatnshreppi og valdi Stefán þá nafnið Ásman fyrir fjölskylduna, á ensku Ousman. Sigríður og Maurice bjuggu í Two Harbors í Minnesota.