ID: 1182
Fæðingarár : 1863
Fæðingarstaður : Árnessýsla
Sigríður Þorsteinsdóttir fæddist í Árnessýslu árið 1863.
Maki: Porter Taylor
Hún fór vestur til Marklands í Nova Scotia með Ólafi Þorsteinssyni og fjölskyldu hans árið 1878. Giftist þar seinna Porter Taylor og bjuggu þau í Chaswood í NS.