Sigrún Ásmundsdóttir

ID: 17576
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1893
Fæðingarstaður : Winnipeg

Sigrún Ásmundsdóttir Mynd VÍÆ II

   Sigrún Ásmundsdóttir fæddist í Winnipeg árið 1893. Dáin í Alberta 14. apríl, 1939.

Maki: 1914 Norman Plummer, skoskrar ættar. Þau skildu .

Börn: Fósturdóttir Marian Kristín Wells f. 28. júlí, 1915.

Sigrún var dóttir Ásmundar Kristjánssonar og Kristínar Þorsteinsdóttur sem vestur fluttu til Winnipeg árið 1889. Þau settust að í Alberta árið 1910 þar sem Sigrún ólst upp. Að loknu grunnskólanámi fór Sigrún í framhaldsnám fyrst í Edmonton en seinna í Calgary. Fráskilin kenndi Sigrún síðustu 15 ár ævinnar í Calgary.