ID: 19620
Fæðingarár : 1896
Fæðingarstaður : Dalasýsla

Sigrún Bjartmarsdóttir Mynd Dm lll
Sigrún Bjartmarsdóttir fæddist 7. september, 1896 í Dalasýslu.
Maki: 1927 Jacob Gunnarsson f. í Mountain, N. Dakota 30. desember, 1895. Clemens vestra.
Börn: 1. Stanley Paul f. 11. júní, 1930 2. Harvey Griffith f. 6. apríl, 1932.
Sigrún flutti vestur til Bandaríkjanna árið 1920. Jacob var sonur Gunnars Guðmundssonar og Elínar Pálmadóttur sem vestur fóru úr Skagafjarðarsýslu árið 1888. Sigrún og Jacob bjuggu í úthverfi Chicago í Illinois.
