Sigrún Gunnlaugsson

ID: 18612
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1895

Sigrún Ófeigsdóttir fæddist 1. mars, 1895 í Cavalier í N. Dakota. Enerson í hjónabandi.

Maki: 3. júlí, 1916 Ted Enerson f. 1886 í Minnesota, norskur uppruni.

Börn: Upplýsingar vantar.

Sigrún var dóttir Ófeigs Gunnlaugssonar og Sulíma Jóhönnu Stefánsdóttur í Vatnabyggð í Saskatchewan. Árið 1911 flutti hún í Vatnabyggð með föður sínum og stjúpmóður, Unu Sigurðardóttur. Ted flutti í Vatnabyggð og var þar bóndi nálægt Wynyard og sat í sveitarráði ein 30 ár. Árið 1940 hættu þau búskap og fluttu til Wynyard. Þar unnu þau hjá ýmsum verslunarfyrirtækjum.