Sigurbjörg Frímannsdóttir

ID: 16505
Fæðingarár : 1855
Dánarár : 1932

Sigurbjörg Frímannsdóttir fæddist í Húnavatnssýslu 14. október, 1855. Dáin í Selkirk í Manitoba 25. júní, 1932.

Maki: Jón Hannesson f. 2. febrúar, 1864, d. á Íslandi 7. janúar, 1896.

Börn: 1. Halldóra f. 29. júí, 1890.

Sigurbjörg, ekkja, fór til Vesturheims með Halldóru árið 1900. Þær bjuggu fyrst á Gimli en fluttu þaðan til Selkirk.