ID: 19053
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1880
Fæðingarstaður : Minneota
Dánarár : 1950
Sigurbjörg Hálfdánardóttir fæddist. 13. júlí, 1880 í Minneota í Minnesota. Dáin 23. mars, 1959 í Seattle. Bertha Thorsteinson vestra.
Maki: 29. október, 1905 Gunnar Bergvinsson f. í N. Múlasýslu árið 1880, d. árið 1956 í Seattle.
Börn: 1. Stefía Sigvaldína f. 26. september, 1906 2. Theodór Bergvin f. 25. júní, 1908 3. Bertel f. 1912 4. Ellis f. 1914.
Gunnar flutti vestur til Minneota í Minnesota árið 1900. Bjó þar til ársins 1910 er hann flutti vestur til Seattle í Washington og bjó þar alla tíð. Hann var múrarameistari og verktaki. Sigurbjörg var dóttir Hálfdánar Þorsteinssonar og Sigurborgar Jónsdóttur, sem bjuggu í Minneota.
