ID: 18212
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1897
Dánarár : 1985

Sigurbjörg Helgadóttir Mynd Internet
Sigurbjörg Helgadóttir fæddist í Mountain, N. Dakota 13. nóvember, 1897. Dáin á Gimli 8. maí, 1985.
Ógift og barnlaus.
Sigurbjörg var dóttir Helga Stefánssonar og Þuríðar Jónsdóttur, sem bjuggu í Vatnabyggð í Saskatchewan. Snemma komu í ljós einstakir námshæfileikar Sigurbjargar og menntaðist hún vel. Ágæt samantekt um menntun hennar og starfsævi er að finna að neðan í Atvinna.