Sigurbjörn Gíslason

ID: 19660
Fæðingarár : 1886
Fæðingarstaður : Húnavatnssýsla
Dánarár : 1943

Emily, Sigurbjörn, Eiríkur, Margaret og María Mynd Hnausa Reflections

Sigurbjörn fæddist 7. janúar, 1886 í Húnavatnssýslu. Dáinn 31. október, 1943. Skráði sig Doll í Vesturheimi.

Maki: 23. apríl, 1910 María Eiríksdóttir f. 30. nóvember, 1883 á Odda í Fljótsbyggð. Dáin 18. maí, 1973.

Börn: 1. Emily María f. 17. október, 1912 2. Eiríkur Haraldur f. 3. desember, 1916 3. Margaret Guðbjörg f. 2. ágúst, 1921

Sigurbjörn fór vestur með móður sinni, Sigurbjörgu Pálsdóttur og ömmu, Hólmfríði Björnsdóttur árið 1887. Hann var tekinn í fóstur hjá Eyvindi og

Elínborgu Doll í Nýja Íslandi og tók þeirra ættarnafn.  Sigurbjörn og María bjuggu í Hnausabyggð.