ID: 18454
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1898
Sigurður Árni Anderson fæddist í Selkirk 6. júlí, 1898.
Upplýsingar um hjúskap og börn vantar.
Sigurður var sonur Sigurðar Árnasonar (Anderson vestra) og Ólínu B Ólafsdóttur í Selkirk. Hann lærði verkfræði og vann við það í Selkirk.