ID: 20082
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1884
Fæðingarstaður : N. Dakota
Dánarár : 1909
Sigurður Aðalsteinn Sigurðsson fæddist í N. Dakota, 9. nóvember, 1884. Dáinn í Thingvalla 24. janúar, 1909.
Ókvæntur og barnlaus.
Sigurður var sonur Sigurðar Krákssonar og Kristínar Þorsteinsdóttur landnema í Thingvalla í N. Dakota árið 1880.
