ID: 18833
Fæðingarár : 1880
Fæðingarstaður : Húnavatnssýsla
Sigurður Bjarnason fæddist í Húnavatnssýslu árið 1880.
Hann fór vestur um haf og nam land í Vatnabyggð í Saskatchewan eins og faðir hans, Bjarni Helgason og systir Þorbjörg gerðu. Hann seldi landið og flutti í Wynyard þorp.
