ID: 19624
Fæðingarár : 1881
Fæðingarstaður : Dalasýsla
Sigurður Björnsson fæddist í Dalasýslu 22. október, 1881.
Barn.
Fór vestur til Kanada árið 1887 með foreldrum sínum, Birni Jóhannssyni og Sigurbjörgu Símonardóttur. Var með þeim til fullorðinsára og seinna búsettur í Phoenix í Arizona um 1945, ókvæntur.
