Sigurður Friðfinnsson

ID: 7737
Fæðingarár : 1845
Fæðingarstaður : Skagafjarðarsýsla
Dánarár : 1930

Aftari röð Jóhannes, Friðrik Pétur og Friðfinnur. Fyrir framan Kristmundur Númi, Kristín, Sigurður og Kristjón. Mynd Faith and Fortitude

Sigurður Friðfinnsson: Fæddur í Skagafjarðarsýslu árið 1845. Dáinn 27. janúar, 1930.

Maki: Kristrún Pétursdóttir f. í sömu sýslu árið 1851 d. 12. desember, 1923.

Börn: 1. Friðfinnur f. 3. október, 1897 2. Jóhannes f. 1883, d. 28. maí, 1905 3. Friðrik Pétur f. 1885, d. 1956 4. Kristjón f. 28. feb. 1890 5. Kristmundur Númi f. 7. desember, 1892

Sigurður flutti með konu sína og Friðfinn vestur árið 1883. Fóru til Nýja Íslands og settust nokkru síðar á land sitt í Geysirbyggð. Nefndu það Fagradal.