ID: 6281
Fæðingarár : 1844
Fæðingarstaður : Húnavatnssýsla
Dánarár : 1920
Sigurður Guðmundsson: Fæddur í Húnavatnssýslu árið 1844. Dáinn 5. apríl, 1920. Tók nafnið Nordal, dregið af Norðurárdal.
Maki: Valgerður Jónsdóttir f. í sömu sýslu árið 1841, d. 19. júní, 1927.
Börn: 1. Guðmundur f.1866 2. Sigurður Halldór f.1871 3. Björg f.1873 4. Sigríður 5. Jón 6. Margrét 7. Jane Lock 8. Jóhannes.
Fluttu vestur til Kanada 1874. Fluttu í Markland í Nova Scotia og þar fæddust 3 börn þau Margrét, Jane Lock og Jón. Þaðan fluttu þau vestur á sléttuna og árið 1888 settust þau að á land sitt í Geysirbyggð. Kallaði staðinn Norðtungu.
