ID: 20397
Fæðingarár : 1927

Sigurður Helgason Mynd VÍÆ I
Sigurður Helgason fæddist á Akureyri í Eyjafjarðarsýslu 30. september, 1927.
Maki: 9. júní, 1957 Artie Gianopulus f. í Bandaríkjunum 23. nóvember, 1930.
Barnlaus.
Sigurður varð stúdent frá M.A. 1945 og Cand. Phil frá Háskóla Íslands 1946. Var við nám í Kaupmannahafnar háskóla 1946-1951. Mag. scient. í Kaupmannahöfn 1952. Fór til Vesturheims og tók doktorspróf í stærðfræði í Princeton háskóla 1954. Kenndi í skólanum um hríð, seinna prófessor við University of Chicago. Hefur hlotið margskonar verðlaun og viðurkenningar.