Sigurður Jónatansson

ID: 6521
Fæðingarár : 1827
Fæðingarstaður : Skagafjarðarsýsla
Dánarár : 1876/77

Sigurður Jónatansson fæddist í Skagafjarðarsýslu árið 1827. Dáinn í Nýja Íslandi veturinn 1876-77.

Maki: Guðrún Sigurðardóttir f. í Skagafjarðarsýslu árið 1836.

Börn: 1. Árni f. 1858, d. 1876 2. Þórunn María f.1861 d. 1876 3. Hafsteinn f. 19. júní, 1865.

Sigurður flutti vestur til Manitoba með fjölskyldu sína árið 1876. Hann nam land í Árnesbyggð en veiktist stuttu eftir komuna þangað og lést eftir nokkra mánuði.