ID: 2554
Fæðingarár : 1858
Fæðingarstaður : Gullbringusýsla
Dánarár : 1941
Sigurður Jónsson fæddist 18. júní, 1858 í Gullbringusýslu. Dáinn 2. september, 1941 í Spanish Fork. Siggie Johnson í Utah.
Maki: 28. september, 1891 Jóhanna Sigríður Guðmundsdóttir f. 7. desember, 1870 í Vestmannaeyjum, d. 23. mars, 1956. Hannah Johnson í Utah

Wilford Theodore Mynd FVTV
Börn: Þau eignuðust átta börn. 1. Wilford Theodore f. 17. apríl, 1895 í Spanish Fork.
Jóhanna fór vestur til Spanish Fork í Utah árið 1883 en Sigurður fór þangað árið 1885.
