ID: 5430
Fæðingarár : 1853
Fæðingarstaður : Skagafjarðarsýsla
Dánarár : 1933
Sigurður Jónsson fæddist í Skagafjarðarsýslu árið 1869. Dáinn í Saskatchewan árið 1933.
Maki: 1910 Margrét Sigurlaug Stefánsdóttir f. 1869 í Skagafjarðarsýslu.
Sigurður fór vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1887 og fór suður í Mountainbyggð í N. Dakota sama ár. Margrét flutti þangað ári síðar ásamt móður sinni, Lilju Jónsdóttur og systkinum. Sigurður og Margrét gengu í hjónaband í Mountain árið 1910 og fóru þaðan stuttu seinna vestur í Hólarbyggð í Saskatchewan þar sem Sigurður hafði numið land nokkrum árúm áður.