Sigurður Jónsson

ID: 5430
Fæðingarár : 1853
Fæðingarstaður : Húnavatnssýsla
Dánarár : 1933

Sigurður Jónsson og Kristín Grímsdóttir Mynd: Hnausa Reflections

Sigurður Jónsson var fæddur í Víðidal í Húnavatnssýslu 6.maí,1853. Dáinn 24.september, 1933. Tók nafnið Vidal í Vesturheimi.

Maki: Kristín Grímsdóttir f. í Víðidal í Húnavatnssýslu 28.nóvember, 1855. Dáin 22.apríl, 1939.

Börn: 1. Sigurrós f. 1878 2. Haraldur f. 1880 3. Sigvaldi f. 1881 4. Rögnvaldur f. 1883 5. Sigríður f. 1885. Dáin 1887 6. Ingi f.1886. Dáinn 1887

Fóru vestur til Nýja Íslands árið 1887 og settust að í Hnausabyggð.