Sigurður Jónsson

ID: 4055
Fæðingarár : 1816
Fæðingarstaður : Hnappadalssýsla

Sigurður Jónsson fæddist í Hnappadalssýslu árið 1816.

Maki: Rósa Andrésdóttir f. í Dalasýslu árið 1817.

Börn: 1. Guðjón f. 1843 2. Sigríður f. 1851 3. Vigdís f. 1853 4. Sigurrós f. 1855 5. Þórdís f. 1858 6. Kristín f. 1860. Þórdís d. á Íslandi.

Sigurður og Rósa fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1889 og settust að í Argylebyggð. Með þeim fór fóstursonur, Helgi Guðmundsson.  Sum börn þeirra fóru vestur um sama leyti, önnur fóru á undan.