ID: 20212
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1914

Sigurður Kristinn Axdal Mynd VÍÆ III
Sigurður Kristinn Þórðarson fæddist 12. febrúar, 1914 í Wynyard í Saskatchewan. Axdal vestra.
Maki: 26. apríl, 1933 Guðrún Bjarnadóttir f. 19. febrúar, 1911 í Vatnabyggð í Saskatchewan.
Börn: 1. Woodrow Fred f. 23. janúar, 1934 2. AudreyLenore f. 7. apríl, 1941.
Sigurður var sonur Þórðar Sigurjónssonar úr S. Þingeyjarsýslu og Jónu Sólveigu Sigurðardóttur frá Mountain í N. Dakota. Þau voru landnámsmenn í Vatnabyggð árið 1909. Guðrún (Rúna) var dóttir Bjarna Friðrikssonar og Helgu Stefánsdóttur, sem bjuggu í Vatnabyggð nærri Wynyard. Sigurður og Guðrún bjuggu í Vatnabyggð alla tíð, þar var Sigurður bóndi en seinna hveitikaupmaður, forstjóri byggingafélags og umsjónarmaður heilsugæslustöðvar.