Sigurður Kristjánsson

ID: 18013
Fæðingarár : 1870
Dánarár : 1948

Sigurður Kristjánsson fæddist í Eyjafjarðarsýslu 10. nóvember, 1870. Dáinn 10. febrúar, 1948 í Vancouver.

Maki: 1896 Bergljót Jónasdóttir f. í Eyjafjarðarsýslu 12. september, 1876, d. í Vancouver 6. mars, 1957.

Börn: 1. Anna Jófríður f. 1897 2. Lára f. 14. ágúst, 1900. Bergljót átti son, Pétur.

Þauf luttu til Vesturheims árið 1905 og settust að í Manitoba. Sigurður vann þar víða við smíðar. Árið 1938 fluttu þau til Vancouver í Bresku Kolumbíu.