Sigurður Kristjánsson

ID: 19801
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1888
Fæðingarstaður : Argylebyggð
Dánarár : 1960

Sigurður Kristjánsson fæddist í Argylebyggð 7. nóvember, 1888. Dáinn 8. júlí, 1960 í Alberta.

Maki: 11. júní, 1922 Jóný Sigurbjörg Stefánsdóttir fæddist í Innisfail í Alberta 6. október, 1889. Jenny Kristjansson vestra

Börn: 1. Kaðlín Edna f. 30, júní, 1923.

Sigurður var sonur Kristjáns Sigurðssonar og Jóhönnu Guðrúnu Bjarnadóttur landnema í Argylebyggð árið 1882.  Jóný var dóttir Stefáns Guðmundssonar (Stephan G Stephanson) og Helgu Jónsdóttur, landnema við Markerville í Alberta.