ID: 19032
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1884
Fæðingarstaður : Pembinabyggð
Sigurður Magnússon fæddist í Pembinabyggð í N. Dakota 29. nóvember, 1884.
Maki: 1907 Pálína Kristín Jóhannsdóttir
Börn: Jóhann Ólafur 2. Sigurbjörn Jóhannes 3. Páll 4. Lárus Guðmundur dó 13 ára gamall.
Sigurður flutti til Tantallonbyggðar í Saskatchewan árið 1900. Pálína var dóttir Jóhanns Gottfred Jónassonar og Sigurborgar Pálsdóttur, landnema í Sinclair í Manitoba. Þau fóru vestur árið 1876.
