ID: 8015
Fæðingarár : 1877
Fæðingarstaður : Eyjafjarðarsýsla
Dánarár : 1960
Sigurður Snorri Jóhann Þorláksson fæddist ú Eyjafjarðarsýslu 2. september, 1877. Dáinn í Marshall í Minnesota 31. maí, 1960. Johann S Johnson eða Joe Johnson vestra.
Maki: 1906 Hallbjörg Bergsdóttir f. 13. apríl, 1882 í A. Skaftafellssýslu, d. 1981 í Lyon sýslu í Minnesota. Bertha Holm í Minnesota.
Börn: 1. Earl Jon f. 19. janúar, 1907 2. Harold Emil f. 28. ágúst, 1910 3. Ásdís (Daisy) f. 30. mars, 1914 4. Mabel Steinunn f. 6. apríl, 1915 5. Ruby f. 26. júní, 1920 6. Ruth f. 26. júní, 1920 d. 1930.
Sigurður flutti vestur til Minnesota árið 1901 og bjó lengstum í Marshall í Lyon sýslu. Hallbjörg var dóttir Bergs Hallssonar og Sigríðar Jónsdóttur. Hún fór vestur árið 1898 og settist að í Lincoln sýslu.
