ID: 1316
Fæðingarár : 1859
Fæðingarstaður : V. Skaftafellssýsla
Sigurður Sigurðsson fæddist í V. Skaftafelssýslu árið 1859.
Ókvæntur og barnlaus.
Sigurður fór vestur frá Skúmsstöðum í Árnessýslu árið 1884. Mun fyrst hafa farið til Winnipeg en þaðan fór hann á Washingtoneyju í Wisconsin sama ár.