Sigurður Sigurðsson

ID: 1807

Sigurður Sigurðsson fæddist á Vatnsleysuströnd í Gullbringusýslu árið 1878.

Maki: Guðrún Helga Magnúsdóttir f. 5. júní, 1878 í Vestmannaeyjum.

Sigurður fór vestur um haf með föður sínum, Sigurði Andréssyni. Móðir hans var Guðrún Eiríksdóttir.

Sigurður ólst upp hjá föður sínum og konu hans Ólínu og flutti með þeim í Pine Valley byggð.

Guðrún fór vestur eftir 1910.