Sigurjóna G Laxdal

ID: 2506
Fæðingarár : 1838
Fæðingarstaður : Eyjafjarðarsýsla
Dánarár : 1891

Sigurjóna Grímsdóttir fæddist í Eyjafjarðarsýslu árið 1838. Dáiní N. Dakota 18. maí, 1891.

Ógift og barnlaus.

Sigurjóna var dóttir Gríms Laxdal á Akureyri og konu hans, Hlaðgerðar Þórðardóttur. Hún var hálfsystir Hlaðgerðar og Daníels, barna Gríms og Aldísar sem var önnur kona Gríms. Sigurjóna flutti vestur til Wisconsin með séra Jóni Bjarnasyni og konu hans, Láru Gudjohnsen. Sigurjóna keypti land í Garðarbyggð í N. Dakota árið 1886.