ID: 18132
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1918

Sigurlaug og Guðmundur Mynd VÍÆ II
Sigurlaug Clara Sigurðsson fæddist í Otto, Manitoba 31. október, 1918.
Maki: 1. júní, 1940 Guðmundur Stefánsson f. 10. febrúar, 1916.
Börn: 1. Gary Alan f. 10. sptember, 1941 2. Brian Kristján f. 19. nóvember, 1943 3. Carol Joyce f. 13. september, 1949.
Sigurlaug var dóttir Sigfúsar Sigurðssonar og Sigurlaugar Jónsdóttur landnema í Manitoba. Hún ólst upp í Otto og gekk þar í Norðurstjörnuskóla. Guðmundur var sonur Kristjáns Stefánssonar og Rannveigar Eiríksdóttur í Winnipeg. Guðmundur var húsamálari í Winnipeg.