ID: 5227
Fæðingarár : 1837
Fæðingarstaður : Húnavatnssýsla
Dánarár : 1925
Sigurlaug Gunnarsdóttir fæddist 3. apríl, 1837 í Húnavatnssýslu. Dáin 21. mars, 1925.
Maki: 22.desember, 1867 Sigurður Guðmundsson f. í Húnavatnssýslu 1. desember, 1840, d. 1898 í Winnipeg. Goodman vestra.
Börn: 1. Ingibjörg Guðrún f. 31. march, 1868. Dó barnung. 2. Gunnar Jón (James Goodman) f. 9.nóvember, 1869. Dáinn 20.mars, 1949. 3. Björg (Bertha Goodman) f. 10.janúar, 1878. Dáin 28. október, 1919 4. Ingibjörg (Emma Goodman) 4. Ingibjörg f. 30.janúar, 1882. Dáin 1968.
Fluttu vestur árið 1876 og voru í Breiðuvík í Hnausabyggð. Fluttu til Winnipeg 1881 þar sem Ingibjörg, yngsta dóttir þeirra fæddist.
