ID: 2569
Fæðingarár : 1881
Fæðingarstaður : Gullbringusýsla
Dánarár : 1955
Sigurlína Magnúsdóttir fæddist 16. mars, 1881 í Gullbringusýslu. Dáin í Salt Lake City 4. október, 1955, grafin í Spanish Fork. Hún var Lena Einarson, Lena Lewis eða Lena Humphries.
Maki: 1) 1902 Albert C Lewis 2) Humphries.
Börn: 1. með Albert Eva Alberta f. 4. júlí, 1912, d. 4. mars, 1960.
Sigurlína fór vestur til Utah með foreldrum sínum, Magnúsi Einarssyni og Guðrúnu Guðmundsdóttur og systkinum árið 1886. Þau settust að í Spanish Fork og þar bjó Sigurlína.
