ID: 6403
Einstætt foreldri
Fæðingarár : 1834
Fæðingarstaður : Húnavatnssýsla
Dánarár : 1925
Sigurrós Hjálmarsdóttir fæddist í Húnavatnssýslu 13. október, 1834. Dáin í Spanish Fork 24. desember, 1925. Rose Davidson í Utah.
Maki: Jónatan Davíðsson f. 1824, d. 17. mars, 1873.
Börn: 1. Ingibjörg Margrét Jónatansdóttir f. 20. apríl, 1857, d. 18. janúar, 1955.
Sigurrós flutti árið 1888 vestur til Ingibjargar, dóttur sinnar í Spanish Fork í Utah og bjó þar.
