ID: 4209
Fæðingarár : 1876
Fæðingarstaður : Dalasýsla
Dánarár : 1960
Sigurrós Margrét Guðlaugsdóttir fæddist 23. apríl, 1876 í Dalasýslu. Dáin í Vancouver 17. ágúst, 1960. Rose vestra.
Ógift og barnlaus
Sigurrós flutti til Manitoba með foreldrum sínum og systkinum árið 1883. :au bjuggu fyrst á Gimli. Sigurrós flutti seinna til Winnipeg og bjá þar til ársins 1952. Flutti það ár vestur að Kyrrahafi.
