ID: 17906
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1913
Sigursteinn Halldór Jónsson fæddist á Eyjólfsstöðum í Hnausabyggð 6. júlí, 1913.
Maki: 27. september, 1947 Jóna Kristín Magnúsdóttir f. í Geysisbyggð 25. júní, 1916.
Börn: 1. David Sigursteinn f. 1950 2. tvíburasystir Dianne Kristín f. 1950 3. Theodor Magnús Jón f. 1954 4. Bryan Edward f. 1959.
Sigursteinn var sonur Jóns Vídalíns Magnússonar og Rannveigar Jófríðar Albertsdóttur í Hnausabyggð. Foreldrar Jónu voru Guðmundur Magnús Jónsson og Maríu Einarsdóttur í Odda í Geysisbyggð. Sigursteinn stundaði ungur fiskveiðar í Winnipegvatni en sneri sér síðar að minkarækt.