ID: 14545
Fæðingarár : 1865
Dánarár : 1946
Sigurveig Ósk Friðfinnsdóttir fæddist í Langadal í Húnavatnssýslu 31. desember, 1865., d. í St. Vital í Manitoba 9. júlí, 1946.
Maki: Jón Benediktsson fæddist 28.janúar, 1873 í Eyjafjarðarsýslu.
Börn: 1. Ingibjörg f. 1899 2. Árni f. 1902. Sigurveig átti fyrir Sigríður Árnadóttur f. 1892.
Þau fluttu til Vesturheims árið 1905 og settust að í Manitoba. Settust að í Charleswood, þaðan lá leiðin til Lundar og síðast til Winnipeg.
