Sigvaldi Þorvaldsson fæddist 27. apríl, 1828 í Mýrasýslu. Dáinn í Selkirk í Manitoba árið 1894.
Maki: 11. október, 1858 Guðlaug Jónsdóttir f. 1823 í Snæfellsnessýslu, d. 2. júní, 1861 2) 20. júlí, 1862 Ingibjörg Eggertsdóttir f. í Rauðseyjum í Breiðafirði 24. október, 1830, d. 15. ágúst, 1900 í Selkirk.
Börn: Með Guðlaugu: 1. Guðjón Gísli Mikael f. 25. september, 1859, dó barnungur. Með Ingibjörgu 1. Kristján (Kris Walterson) f. 7. september, 1862 2. Guðlaug f. 14. mars, 1865 3. Eggert Fjelsted f. 7. mars, 1868 4. Hjörtur Theódór (Ed Walterson) f. 16. maí, 1870 5. Þorvaldur (Walter Walterson) f. 28. mars, 1876. Sigvaldi átti barn með Gróu Árnadóttur 1. Sigurgeir (Walterson) f. 9. október, 1862.
Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1876 og fóru til Nýja Íslands. Voru fyrst í Mikley en settust að í Fljótsbyggð árið 1878. Fluttu til Selkirk árið 1890.
