ID: 18413
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1929
Skafti Leifur Ingimar Eiríksson fæddist í Manitoba 20. janúar, 1929.
Maki: Blanche Fisher f. í Manitoba.
Börn: 1. Steinthor Randolph 2. Heather Pearl 3. Sandra Faye 4. Scott Pétur 5. Melanie Rose.
Skafti Leifur var sonur Eiríks Bjarnasonar og Steinunnar Gísladóttur , sem fluttu til Manitoba árið 1920 og settust að í Geysisbyggð í Nýja Íslandi. Skafti gerðist bóndi á Hlíðarenda í byggðinni og var með mjólkurbú.